Pizzabátur

Pizzabátur

Þennan bát þarf varla að kynna. Pepperóní, pizzasósa og ostur ásamt úrvali af okkar ferskasta grænmeti. Fáðu hann ristaðan eða kaldan og leyfðu ostinum að bráðna yfir dásemdina. Sígilt bragð í brakandi fersku brauði.

6 tommu bátur      759 kr.
12 tommu bátur  1289 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Miðað við staðlaðan 6 tommu bát
í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

Hlutfall orkuefna: 26% fita, 54% kolvetni og 20% prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér