Skinkubátur

Skinkubátur

Fersk skinka, ostur, allt það grænmeti sem þig lystir og ilmandi nýbakað brauð. Þessi bátur getur hreinlega ekki klikkað. Tilvalinn handa krökkunum.

6 tommu bátur       759 kr.
12 tommu bátur  1.289 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Miðað við 6 tommu bát í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

Hlutfall orkuefna: 13% fita, 64% kolvetni og 23%  prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér