Sólrún Inga áfram í Ólafssal

Sólrún Inga Gísladóttir mun áfram leika með liði Hauka í Subway deild kvenna á komandi tímabili, en þetta tilkynnti félagið á Facebook síðu sinni í dag. Sólrún Inga er uppalin í Haukum, en lék fyrir Coastal Georgia Mariners háskólann á árunum 2017-2021. Haukar duttu út fyrir Val í oddaleik í undanúrslitum Subway deildar kvenna, eftir […]

Pavel sendir stuðningsfólki Tindastóls leiðbeiningar

Þjálfari Tindastóls sendi frá sér skilaboð til stuðningsmanna félagsins á samfélagsmiðlinum Twitter í gærkvöldi. Skilaboðin er hægt að sjá hér fyrir neðan en í þeim hvetur hann Tindastólsfólk nær og fjær til þess að beina orku sinni í jákvæðan farveg, þar sem hans lið þrífist best í gleði og stemningu. Enn frekar hvetur hann stuðningsmenn […]

Niðurstaða í máli Adomas Drungilas

Niðurstaða er komin í mál Adomas Drungilas leikmanns Tindastóls sem í fyrsta leik úrslita var af einhverjum talinn fara full harkalega í leikmann Vals Kristófer Acox. Samkvæmt aga- og úrskurðarnefnd er málinu og kæru Vals vísað frá á þeim grundvelli að dómarar leiksins hafi aðhafst í málinu og því verði ekki vikið frá meginreglu 1. […]

Tölfræðimolar – Adomas Drungilas hefur verið í banni í 12% leikja sinna liða

Þær fréttir bárust í gær að dómarnefnd KKÍ hafi vísað meintu agabroti Adomas Drungilas í fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subwaydeildar karla til aga- og úrskurðarnefndar, þar sem honum er gefið að sök að hafa slegið Kristófer Acox í höfuðið. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem háttsemi leikmannsins er til meðferðar hjá […]

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN