Tölfræðimolar – Adomas Drungilas hefur verið í banni í 12% leikja sinna liða

Þær fréttir bárust í gær að dómarnefnd KKÍ hafi vísað meintu agabroti Adomas Drungilas í fyrsta leik Vals og Tindastóls í úrslitum Subwaydeildar karla til aga- og úrskurðarnefndar, þar sem honum er gefið að sök að hafa slegið Kristófer Acox í höfuðið. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem háttsemi leikmannsins er til meðferðar hjá […]

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN