Grænmetissæla

Grænmetissæla

Brakandi, stökk og sígild. Prófaðu ljúffenga samsetningu af káli, tómötum, grænum paprikum, svörtum ólífum og lauk ásamt nýbökuðu brauði og sósu að eigin vali.

6 tommu   bátur     999 kr.
12 tommu bátur  1.599 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Sértu vegan ættir þú að velja sesam-, 9 korna, eða ítalskt brauð. Þær sósur sem eru vegan eru sterkt sinnep, sætt sinnep, ólífuolía, rauðvínsedik, sætlaukssósa, BBQ sósa, pizzasósa eða buffaló sósa.

Miðað við 6 tommu bát í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

wdt_IDMiðað við 6" bát6" bátMiðað við 100 g100g
1 Orka kJ/kcal 1030/250 Orka kJ/kcal 470/110
2 Fita 2,4 g Fita 1,1 g
3 - þar af mettuð 0,8 g - þar af mettuð 0,4 g
4 Kolvetni 38,5 g Kolvetni 17,3 g
5 - þar af sykur 3 g - þar af sykur 1,4 g
6 - þar af trefjar 7 g - þar af trefjar 3,2 g
7 Prótein 22,1 g Prótein 9,9 g
8 Salt 1,45 g Salt 0,65 g
9 Natríum 580 mg Natríum 260 mg


Hlutfall orkuefna: 7% fita, 74% kolvetni og 19%  prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér