HEIMSENDING

Subway býður uppá heimsendingu í samstarfi við aha.is

Subway býður uppá heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu frá 4 veitingastöðum , Subway Ártúnshöfða, Subway Faxafeni, Subway Hringbraut 12 og Subway Hamraborg.

Með heimsendingu frá Subway leggjum við okkur fram um að bjóða nýjan valkost fyrir afhendingu vöru og koma til móts við viðskiptavini á sérstökum tímum.

Fáðu heimsendinguna frítt þegar þú pantar fyrir meira en 5.000 krónur!