Ítalskur B.M.T.





Ítalskur B.M.T.

Bragðmikið pepperóní og salamí ásamt ferskri skinku. Hlaðinn stökku grænmeti, borinn fram í nýbökuðu brauði ásamt bragðgóðri sósu. Við mælum sterklega með smá jalapenó eða bananapipar á þennan ef þú vilt einn virkilega kröftugan.

6 tommu bátur        1.349 kr.
12 tommu bátur   1.949 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Miðað við 6 tommu bát í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

wdt_IDMiðað við 6" bát6" bátMiðað við 100 g100g
1 Orka kJ/kcal 1270 kJ / 300 kcal Orka kJ/kcal 560 kJ /130 kcal
2 Fita 9,9 g Fita 4,4 g
3 - þar af mettuð 3,6 g - þar af mettuð 1,6 g
4 Kolvetni 40,3 g Kolvetni 17,9 g
5 - þar af sykur 3 g - þar af sykur 1,3 g
6 - þar af trefjar 6,8 g - þar af trefjar 3 g
7 Prótein 17,7 g Prótein 7,9 g
8 Salt 2,4 g Salt 1,05 g
9 Natríum 690 mg Natríum 420 mg


Hlutfall orkuefna: 27% fita, 51% kolvetni og 22% prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér