Jafnlaunavottun

Ábyrgðaraðili: Fjármálastjóri
Stjarnan ehf. byggir launaákvarðanir sínar á fyrirfram ákveðnum viðmiðum um verðmæti starfa. Félagið skuldbindur sig til að greiða öllum starfsmönnum jöfn laun og sambærileg kjör fyrir sömu og eða jafnverðmæt störf óháð kyni þannig að enginn kynbundinn launamunur sé til staðar hjá félaginu.
 
Með því að: 

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN