Kalkúnn og skinka





Kalkúnn og skinka

Þessi bátur er svo gómsætur að þig mun aldrei gruna hvað hann er hollur. Njóttu okkar einstöku samsetningar af íslenskri kalkúnsbringu og ferskri skinku ásamt þínu uppáhaldsgrænmeti bornu fram á nýbökuðu brauði að eigin vali.

6 tommu bátur        1.449 kr.
12 tommu bátur   2.049 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Miðað við 6 tommu bát í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

wdt_IDMiðað við 6" bát6" bátMiðað við 100 g100g
1 Orka kJ/kcal 1020/240 Orka kJ/kcal 450/110
2 Fita 3,3 g Fita 1,5 g
3 - þar af mettuð 1,1 g - þar af mettuð 0,5 g
4 Kolvetni 40,9 g Kolvetni 18 g
5 - þar af sykur 3 g - þar af sykur 1,3 g
6 - þar af trefjar 6,8 g - þar af trefjar 3 g
7 Prótein 16,7 g Prótein 7,4 g
8 Salt 2,1 g Salt 0,93 g
9 Natríum 840 mg Natríum 370 mg


Hlutfall orkuefna: 11% fita, 63% kolvetni og 26% prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér