Matseðill

BÁTAR

Þú getur valið úr sex tegundum brauða og úrvali brakandi fersks grænmetis. Sósurnar gera góðan bát enn betri.

Tilboð

Frábær tilboð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Tilboðin okkar henta öllum hvort sem þau eru ætluð fjölskyldunni, einstaklingum, vinahópum eða börnunum.

Brauð

Ítalskt – Sesam – Osta oreganó – Hunangshafrar – Fjölkorna – 9 korna 

SÓSUR

BBQ sósa – Bernaise sósa – Chili majónes – Græna gyðjan – Hunangssinnep – Ólífuolía – Létt majónes – Ostasósa – Pizzasósa – Southwest sósa – Sterk Buffalósósa – Sætlaukssósa – Sætt sinnep – Vegan majónes

GRÆNMETI

Kál – Tómatur – Agúrka – Rauð paprika – Rauðlaukur – Spínat – Ólífur – Jalapeño – Súrar gúrkur – Gular baunir

KRYDD

Salt – Pipar – Oreganó – Parmesan

KÖKUR

Kökurnar á Subway eru bakaðar á hverjum degi, oft á dag. Hægt er að velja úr fjórum tegundum af nýbökuðum og ljúffengum kökum.

KARTÖFLUFLÖGUR

Við erum með fjórar tegundir kartöfluflaga í boði. Pssst… hefur þú prófað að biðja samlokumeistarann að mylja þær yfir bátinn þinn?

DRYKKiR

Subway drykkur

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN