Ofnæmisvaldar

Listinn byggist á upplýsingum frá birgjum þeim sem Subway viðurkennir og á viðskipti við. Allt er lagt í að halda þessum lista uppfærðum þó það sé mögulegt að hráefni breytist og þeim sé skipt út fyrir annað sé áður en hægt er að uppfæra listann. Einstök innihaldsefni geta auðveldlega komist í snertingu hvert við annað og þannig valdið krossmengun og er slíkt ekki tilgreint í töflunni.