Pizzabátur

Pizzabátur

Þennan bát þarf varla að kynna. Pepperóní, pizzasósa og ostur ásamt úrvali af okkar ferskasta grænmeti. Fáðu hann ristaðan eða kaldan og leyfðu ostinum að bráðna yfir dásemdina. Sígilt bragð í brakandi fersku brauði.

6 tommu bátur    1.249 kr.
12 tommu bátur  1.849 kr.

Þú getur breytt þessum bát í salat eða vefju þér að kostnaðarlausu.

Miðað við staðlaðan 6 tommu bát
í heilhveitibrauði með fersku grænmeti, án sósu og osts

Miðað við 100 g

wdt_IDMiðað við 6" bát6" bátMiðað við 100 g100g
1 Orka kJ/kcal 1130/270 Orka kJ/kcal 580/140
2 Fita 8,7 g Fita 4,4 g
3 - þar af mettuð 3,1 g - þar af mettuð 1,6 g
4 Kolvetni 38,4 g Kolvetni 19,6 g
5 - þar af sykur 3 g - þar af sykur 1,5 g
8 - þar af trefjar 6,8 g - þar af trefjar 3,5 g
9 Prótein 14,2 g Prótein 7,2 g
10 Salt 1,63 g Salt 0,83 g
11 Natríum 650 mg Natríum 330 mg


Hlutfall orkuefna: 26% fita, 54% kolvetni og 20% prótein

Upplýsingar um ofnæmisvalda í brauði og sósum er að finna hér