VEGAN Á SUBWAY?

Fyrst þarft þú að ákveða hvort að samloka eða salat verði fyrir valinu. Ef þú færð þér samloku þá pantar þú vegan grænmetisbuff eða grænmetissælu og hoppar í skref 1. Ef þú ert ekki í stuði fyrir brauðið þá er það salat og þú ferð beint í skref 2.

Skref 1

veldu eitt af þessum brauðum: sesam, 9 korna eða ítalskt.

 

Skref 2

Veldu annað hvort vegan grænmetisbuff eða  einfaldlega grænmetissælu. Síðan þitt uppáhalds grænmeti: kál, spínat, gúrku, papriku, tómata, rauðlauk, maís baunir, súrar gúrkur, bananapipar eða ólívur.

 

Skref 3

Veldu sósu: sterkt sinnep, sætt sinnep, ólívu olía, rauðvínsedik, sætlaukssósu eða buffaló sósu.

 

Skref 4

Njóta meistaraverksins sem þú og Subway samlokumeistarinn sköpuðuð í sameiningu.

 

*Þú veist að grænmetissæla er bátur dagsins alla daga! 6 tommu bátur á 649 krónur, 12 tommu á 1089 krónur.  Þú getur einnig breytt 6 tommu bát í salat ef þú vilt það heldur.

 

Vegan kveðjur, Subway