Veisluplattar

VEISLUPLATTAR

Veisluplattinn samanstendur af fjórum 12 tommu bátum eða 16 þriggja tommu bitum. Hver platti er áætlaður fyrir 6-8 manns. Þú getur valið brauð, grænmeti og sósur eftir þínu höfði eða beðið okkur um að velja fyrir þig. Með hverjum platta fylgja þrjár sósur í boxi til hliðar. Þú getur sent inn pöntun hér beint af síðunni, hringt á þann stað sem þú vilt sækja á eða sent póst á veisla@subway.is. Við sendum þér svo staðfestingarpóst um leið og pöntun er móttekin.

Ef pöntun er gerð eftir klukkan 21:00 og óskað er eftir afhendingu fyrir klukkan 9:00 morguninn eftir.
VINSAMLEGAST HRINGIÐ Á AFHENDINGARSTAÐ.

Ef pantað er með minna en 60 mín. fyrirvara á virkum dögum og 90 mín. um helgar.
VINSAMLEGAST HRINGIÐ Á AFHENDINGARSTAÐ.

Sýna allar 6 niðurstöður