BBQ sósa
Innihald: Glúkósa-frúktósasíróp, tómatþykkni, byggmaltedik (inniheldur glúten), melassi, hunang (5%), edik, umbreytt maíssterkja, salt, krydd, karamellusykursíróp, þykkingarefni (E415), reykt salt (0,02%), náttúrulegt bragðefni, reykt vatn.<0}
Chipotle South West sósa
Innihald: Repjuolía, vatn, glúkósa-frúktósa síróp, edik, eggjarauður, salt, laukur, chipotle chilí (0,7%), sinnep, umbreytt maíssterkja, gerþykkni, sýrustillir (E270), þykkingarefni (E415), krydd, kryddjurtir, paprika – og chilí þykkni, reykbragðefni.
Hunangssinnep
Innihald: Vatn, glúkósa- frúktósa síróp, sinnep (14%) (vatn, sinnepsfræ, edik, salt, krydd), repjuolía, hunang (6%), edik, Dijon sinnep (3%) (vatn, sinnepsfræ, edik, salt, krydd), heilkorna sinnepsfræ (2%), umbreytt maíssterkja, salt, laukur, sítrónusafaþykkni, sinnepsfræ (0,3%) sýra (E270), þykkingarefni (E415), karamellusíróp.
Majónes
Innihald: Sojaolía, egg, vatn, edik, salt, sykur, krydd, sítrónusafaþykkni, þráavarnarefni (E385)
Léttmajónes
Innihald: Vatn, repjuolía, edik, glúkósa-frúktósa síróp, umbreytt maíssterkja, salt, eggjarauða, sýrustillir (E270), þykkingarefni (E415), sinnepsfræ, krydd.
Chili majó
Innihald: Repjuolía, vatn, sýrður rjómi (undanrenna, rjómi, mjólkurprótein, ostahleypir, mjólkursýrugerlar), eggjarauður, edik, chili pipar, chipotle mauk (chipotle chili, laukur, tómatmauk, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), sykur, salt, krydd, sinnepsduft, bindiefni (E1422, E410, E415, E412), rotvarnarefni (E211).
Vegan Majónes
Innihald: Repjuolía, vatn, sætt sinnep (vatn, edik, glúkósa- og frúktósasíróp, sykur, hveiti, sinnepsmjöl, salt, sterkja, krydd (karrý, túrmerik, kóríander), sýrustillir (E330),rotvarnarefni (E202)), sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E224, inniheldur súlfít)), edik, salt, sykur, sinnepsduft, bindiefni (E1450, E415, E412, rotvarnarefni (E211, E202).
Sætlaukssósa
Innihald: Vatn, sykur (29%), balsamik edik (vínedik, vínberjamauk), edik, umbreytt maíssterkja, eplaþykkni, hvítvínsedik, salt, náttúrulegt laukbraðgefni, laukur (0,3%), sinnepsmjöl, valmúafræ, paprika, repjuolía, lauksafaþykkni (0,16%), svartur pipar, þykkingarefni (E415), reykt vatn.
Sætt sinnep
Innihald: Edik, vatn, sinnepsfræ, salt, túrmerik, paprika, krydd, náttúrleg braðefni, hvítlauksduft.
Sterkt sinnep
Innihald: Edik, sinnepsfræ, vatn, salt, krydd, túrmerik og náttúrulegt bragðefni.
Ostasósa
Innihald: Repjuolía, vatn, eggjarauður, cheddar ostasósa (vatn, sojaolía, mysa, ostur (mjólk, ostagerlar, salt, ensím), erfðabreytt sterkja, salt, sýra (E270), náttúruleg bragðefni, þykkingarefni (E414), rotvarnarefni (E200), litarefni (E160b)), sítrónusafi, krydd (sesam, mjólkurduft), salt, sykur, sinnepsduft, edik, bindiefni (E415, E412), rotvarnarefni (E211, E202).
Pizzaasósa
Innihald: Tómatar, tómatmauk (vatn, tómatþykkni), sykur, sólblómaolía, umbreytt maíssterkja, laukur, salt, steinselja, basilíka, óreganó, svartur pipar, sýrustillir (E330).
Rauðvínsedik
Innihald: Rauðvínsedik, inniheldur súlfít.
Balsamik edik
Innihald: Rauðvínsedik, þrúgumöstsþykkni, soðið vínberjaþykkni, litarefni (E150d). Inniheldur súlfít.
Olía
Innihald: Repjuolía, extra virgin ólífuolía.
Teriyaki gljái (fyrir teriyaki kjúkling)
Innihald: Sojasósa (vatn, sojabaunir, salt, hveiti), vatn, tómatþykkni, edik, glúkósa – frúktósa síróp, umbreytt maíssterkja, laukur, sykur, steinselja, paprika, salt, sesamfræ, karamellusykursíróp, krydd, þykkingarefni (E410), rotvarnarefni (E202, E211).
Buffalo sósa (fyrir buffalo kjúkling)
Innihald: Sykur 37%, vatn, rautt chilli 14%, edik, salt, þykkingarefni: breytt tabioka sterkja (E1414), hvítlaukur.
Sæt chilli sósa
Innihald: Edik, þurrkaður cayenne pipar, salt, vatn, umbreytt maíssterkja, repjuolía, paprika, gulrótartrefjar, bindiefni (E415), náttúrulegt smjörbragðefni, hvítlauksduft.
Bearnaisesósa
Innihald: Repjuolía, gerilsneyddar eggjarauður, vatn, edik, nautakraftur, krydd, kryddjurtir, salt, laukur, sojaprótein, umbreytt kartöflusterkja, litarefni (E160a), braðgefni, bindiefni (E415)
Græna Gyðjan
Innihald: Repjuolía, grísk jógúrt (nýmjólk, mjólkursýrugerlar), vatn, eggjarauður, basilika, salt, sítrónusafi, eplaedik, rotvarnarefni (E260, E211, E202), sinnepsduft, parmesanostur [mjólk (ógerilsneydd og gerilsneydd), salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105)*] *úr eggjum, hvítur pipar, hvítlauksduft, pipar, bindiefni (E412), sýra (E330).